Landsmót STÍ í skammbyssugreinunum sport og standard um helgina
Um helgina fóru fram tvö Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í skotfimi. Skotíþróttafélag Kópavogs sá um mótahald. Á laugardaginn var keppt í Staðlaðri skammbyssu þar sem Karol Forsztek úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 519 stig, Friðrik Goethe [...]
Jón Þór með bronsið á HM
Jón Þór Sigurðsson var að vinna bronsverðlaun á Heimsmeistaramótinu í riffilskotfimi í Kaíró, Egyptalandi. Úrslitakeppnin var gríðarlega spennandi sem sjá má af því að fimm efstu voru allir með 597 stig en miðjutíurnar réðu úrslitum. [...]
Jón Þór vann sinn riðil í Kaíró
Jón Þór Sigurðsson var að sigra fyrri riðilinn í 300m prone riffli í Kaíró á frábæru skori 598 og 32 x-tíur. Úrslitin fara svo fram í fyrramálið kl. 07:15 að íslenskum tíma.
Björgvin sigraði í loftskammbyssu í dag
Loftskammbyssumót Skotdeildar Keflavíkur fór fram í dag og tókst afar vel. Keppt var í einstaklings- og liðakeppni og voru skotin á háu stigi allt mótið. Í einstaklingskeppninni stóð Björgvin Sigurðsson (Skotdeild Keflavíkur) uppi sem sigurvegari með [...]
Jón Þór keppir í 300m riffli á HM
Jón Þór Sigurðsson keppir í undankeppninni í 300m riffli (300m Rifle Prone Men) á HM á sunnudaginn 16.nóvember kl. 8:45 að íslenskum tíma. Úrslitakeppnin er svo á mánudaginn 17.nóvember kl. 07:15 að ísl.tíma. Skorinu má [...]
Valur og Jón Þór keppa í fyrramálið
Heimsmeistaramótið í kúlugreinunum stendur nú yfir í Kaíró í Egyptalandi. Valur Richter og Jón Þór Sigurðsson keppa í 50m liggjandi riffli (50m Rifle Prone Men) föstudaginn 14.nóvember og hefst keppnin kl. 07:15 að íslenskum tíma. [...]
Skorlistinn í skeet 2025 kominn
Skotlistinn Skeet fyrir árið 2025 er kominn hérna.
Reykjavíkurmeistaramótið í loftbyssugreinunum í Egilshöll
Reykjavíkurmótið í loftbyssugreinunum fór fram í Egilshöllinni í dag. Reykjavíkurmeistari í loftskammbyssu varð Jórunn Harðardóttir í fullorðinsflokki og Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir í flokki unglinga. Jórunn varð einnig Reykjavíkurmeistari í keppni með loftriffli og Sigurlína W. [...]
HM í haglabyssu hefst í Aþenu í dag
Heimsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet hefst í Aþenu í Grikklandi í dag. Við erum þar með 3 keppendur, þá Hákon Þór Svavarsson, Jakob Þór Leifsson og Arnór Loga Uzureau. Skotnir eru tveir hringir í dag, tveir [...]
Jón Þór í 5.sæti í Evrópubikarkeppninni
Evrópumeistarinn Jón Þór Sigurðsson hafnaði í 5.sæti í úrslitakeppni Evrópubikarkeppninnar í Zagreb. Það voru 25 bestu skotmenn Evrópu sem komust í úrslitakeppnina. Skorið var 597 stig og 32x en sigurvegarinn var með 598 stig og [...]













