Sveit Skotfélags Reykjavíkur vann parakeppnina á RIG í dag
Keppt var í parakeppni með loftskammbyssu á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöllinni í dag. Pörin skjóta 30 skotum hvort og hafa til þess 40 mínútur. Lið Skotfélags Reykjavíkur skipað Jórunni Harðardóttur og Magna Mortensen sigraði með 523 [...]
Sigurlína með Íslandsmet á RIG í dag
Keppni í loftriffli er nú lokið á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöllinni. Í opnum flokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur, með 232,8 stig eftir harða keppni við Írisi Evu Einarsdóttur úr Skotfélagi Reykjavíkur, með 227,4 stig, [...]
Jórunn sigraði í loftskammbyssu
Keppni í loftskammbyssu er nú lokið á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöllinni. Í opnum flokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur, með 224,1 stig eftir mjög tvísýna keppni við Maríu Lagou úr Skotíþróttafélagi Kópavogs, með 220,5 stig, [...]
RIG leikarnir í Laugardalshöll um helgina
Keppni í skotfimi á Reykjavíkurleikunum hefst á morgun laugardag kl. 09:00 með keppni í Loftskammbyssu. Hérna má sjá ráslistann. Á sunnudaginn er svo keppt í Loftriffli og hefst hún kl.09:00. Ráslistinn er hérna. Keppninni verður [...]
RIG leikarnir 24. til 25.janúar
Skotfimi er eins og áður hluti af Reykjavík International Games (RIG) sem fara fram helgina 24.-25. janúar 2026. Keppt verður í opnum einstaklingsflokki fullorðinna og unglinga í loftskammbyssu og loftriffli. Keppt verður til úrslita í [...]
Ísfirðingar sterkir á landsmótinu í Kópavogi
Hér koma niðurstöður úr keppni helgarinnar sem haldinn var í Digranesi. 1.sæti Valur Richter 618,7 2.sæti Guðmundur Valdimarsson 611,5 3.sæti Leifur Bremnes 606,2 Unglingaflokkur 1.sæti Úlfar Sigurbjarnarson 576,2 Liðakeppni SÍ-A (Valur, Guðmundur, Leifur) 1836,4 SR-A [...]
Skotíþróttamenn ársins 2025 hjá STÍ
Stjórn STÍ hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttamenn ársins 2025: Í karlaflokki Jón Þór Sigurðsson (43 ára) úr Skotíþróttafélagi Kópavogs Jón Þór varð Evrópumeistari í riffilskotfimi á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi í lok júlí. Hann vann til [...]
Landsmót í loftbyssugreinunum í dag
Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í keppni með loftskammbyssu og loftriffli fór fram í aðstöðu Skotfélags Reykjavíkur í Egilshöllinni í dag. Í loftskammbyssu sigraði Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 552 stig, Bjarki Sigfússon úr sama [...]
Landsmót STÍ í skammbyssugreinunum sport og standard um helgina
Um helgina fóru fram tvö Landsmót Skotíþróttasambands Íslands í skotfimi. Skotíþróttafélag Kópavogs sá um mótahald. Á laugardaginn var keppt í Staðlaðri skammbyssu þar sem Karol Forsztek úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 519 stig, Friðrik Goethe [...]
Jón Þór með bronsið á HM
Jón Þór Sigurðsson var að vinna bronsverðlaun á Heimsmeistaramótinu í riffilskotfimi í Kaíró, Egyptalandi. Úrslitakeppnin var gríðarlega spennandi sem sjá má af því að fimm efstu voru allir með 597 stig en miðjutíurnar réðu úrslitum. [...]















